Fjarnám í almennri kirkjufræði (2003)

Grunnkúrs í almennri kirkjufræði er ný námsgrein samkvæmt námskrá Tónskólann sem fyrst var kennd nú á haustönn 2002. Fyrsta önnin var leiðsögn um Nýja testamentið sem Sr. Hreinn Hákonarson hefur kennt.

Grunnkúrs í almennri kirkjufræði er ný námsgrein samkvæmt námskrá Tónskólann sem fyrst var kennd nú á haustönn 2002. Fyrsta önnin var leiðsögn um Nýja testamentið sem Sr. Hreinn Hákonarson hefur kennt.

Nú á vorönn 2003 verður þetta námskeið boðið í fjarnámi. Það er ekki eingöngu ætlað fyrir organista heldur alla sem við kirkjuna starfa og annað áhugafólk. Þeir sem hafa áhuga á að taka þetta nám eru beðnir að hafa samband við skrifstofu skólans fyrir 8. janúar. Námskeiðsgjald er kr. 9.000. Námsefni er bókin Leiðsögn um Nýja Testamentið sem þýdd er af Sr. Hreini Hákonarsyni. Til að lesa nánar um þessa námsgrein smellið hér