Mattias Wager heldur námskeið við Tónskólann

Matthias Wager hélt námskeið í litúrgísku orgelspili dagana 31. janúar – 2. febrúar.
Sunnudaginn 3. febrúar kl.17.00 hélt Mattias Wager tónleika í Hallgrímskirkju þar sem efniskráin var öll leikin af fingrum fram, tónleikarnir voru í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju. Auk þess lék hann við messu í Hallgrímskirkju klukkan 11.00 sama dag 25 apríl.