Námskeið í hljómborðsleik

Námskeið í hljómfræði bókstafahljóma og notkun þeirra var haldið í Tónskólanum vikuna 28. október til 1. nóvember. Kennari var Gunnar Gunnarsson. Gunnar var einnig með námskeið á Ísafirði í haust.