Námskeið í hljómsveitarstjórn

Áætlað er að halda námskeið í hljómsveitarstjórn í mars. Leiðbeinandi er Bernharður Wilkinson. Námskeiðið er fyrir nemendur Tónskólans og starfandi organista.

Áætlað er að halda námskeið í hljómsveitarstjórn í mars. Leiðbeinandi er Bernharður Wilkinson. Námskeiðið er fyrir nemendur Tónskólans og starfandi organista.

Áskilinn er góður grunnur í kórstjórn. Skylduverkefni er Gloría eftir Vivaldi en auk þess er verkefni að eigin vali. Val þáttakenda þarf að liggja fyrir í byrjun febrúar svo þáttakendur geti útvegað sér nótur. Hámarksfjöldi er 8 manns. Áætlað er að námskeiðið verði 10 stundir, í 4 – 5 lotum, námskeiðsgjald kr. 10.000.