Námskeið í litúrgískum spuna

Mattias Wager var með námskeið í litúrgískum spuna fyrir nemendur Tónskólans 2.-4. maí í Hallgrímskirkju. Þetta var þriðja námskeið hans í vetur.