Nemendatónleikar

Nemendatónleikar Tónskólans voru haldnir í Langholtskirkju föstudaginn 15. mars kl. 12.00.
Þar komu fram orgelnemendur skólans og léku fjölbreytta efniskrá, m.a. eftir Johann Sebastian Bach, son hans Philip Emanuel, og Dietrich Buxtehude.