Netskóli tónskólans (haust 2002)

Stofnað hefur verið svæði fyrir Tónskóla Þjóðkirkjunnar hjá Netskólanum. Áætlað er að gera tilraun með notkun hans á næstu önn við kennslu í orgelfræði og kennslu í grunnkúrs kirkjunnar um biblíufræði.