Skólaslit 2002

Skólaslit 2002 voru föstudaginn 24. maí kl. 17.00 í Grensáskirkju.
Við það tækifæri brautskráðust tveir nemendur með kantorspróf, þau Natalia Chow og Hrönn Helgadóttir og einn nemanandi með einsleikspróf á orgel, Lára Bryndís Eggertsdóttir.