Námsgreinar og kennarar.

Sú breyting hefur orðið að Hörður Áskelsson hefur tekið leyfi frá kennslustörfum í vetur. Í stað hans hefur verið fenginn til starfa Björn Steinar Sólbergsson.

Sú breyting hefur orðið að Hörður Áskelsson hefur tekið leyfi frá kennslustörfum í vetur. Í stað hans hefur verið fenginn til starfa Björn Steinar Sólbergsson.

Aðrir orgelkennarar eru Guðmundur Sigurðsson, Jörg Sondermann og Douglas Brotchie. Jörg og Douglas kenna einnig litúrgískan orgelleik. Söngkennari er Jón Þorsteinsson, kórstjórn kennir Hákon Leifsson. Sr. Hreinn Hákonarson kennir kirkjufræði, Smári Ólason kennir kirkjusöngfræði, kirkjutónlistarsögu og orgelfræði. Auk þess kenna Guðrún Óskarsdóttir og Gunnar Gunnarsson almenna hljómborðsleikni mismunandi tímabila, og Kristinn Örn píanóleik.