Tillaga að kirkjutónlistarstefnu

Stjórn tónskólans hefur lagt fram tillögu að kirkjutónlistarstefnu. Hún hefur verið send helstu hagsmunaaðilum til umsagnar…

Stjórn tónskólans hefur lagt fram tillögu að kirkjutónlistarstefnu. Hún hefur verið send helstu hagsmunaaðilum til umsagnar og siðan er þess vænst að kirkjuráð muni fjalla um tillögurnar og leggja þær fram fyrir kirkjuþing næsta haust. Einnig er hér á vefnum ítarlegri greinargerð eftir Kristján Val Ingólfsson fyrir þá sem vilja lesa meira. Þeir sem vilja koma athugasemdum á framfæri vinsamlegast sendi þær fyrir 1. júní næstkomandi.