Námskeið í fjarkennslu

Tvö námskeið eru í gangi í fjarkennslu, kirkjusöngfræði I og orgelfræði. Tíu nemendur eru skráðir í kirkjusöngfræði og fimm í orgelfræði, og eru nemendur víðasvegar á landinu. Kennari er Smári Ólason. Námið fer fram á Netskólasvæði Tónskólans