Námskeið í kórstjórn

Hörður Áskelsson var með námskeið í kórstjórn í mars, apríl og maí 2004. Teknar voru fyrir tvær kantötur eftir J.S. Bach. Námskeiðinu lauk með tónleikum í Grensáskirkju þar sem kantöturnar voru fluttar með litlum kór, einsöngvurum og kammersveit.