Námskeið í litúrgískum orgelleik og spuna

Mattias Wager var með námskeið í litúrgísku orgelspili og spuna í Hallgrímskirkju 27.-29. febrúar. Þetta er þriðja árið í röð sem Mattias heimsækir Tónskóla Þjóðkirkjunnar og miðlar af þekkingu sinni.