Ráðstefna, sálmaveisla og námskeið í sálmaleik

Í tengslum við endurskoðun sálmabókar og handbókar þjóðkirkjunnar sem nú er að fara af stað var haldin ráðstefna um sálma og sálmasöng í Grensáskirkju dagana fyrir setningu Kirkjuþings.

Í tengslum við endurskoðun sálmabókar og handbókar þjóðkirkjunnar sem nú er að fara af stað var haldin ráðstefna um sálma og sálmasöng í Grensáskirkju dagana fyrir setningu Kirkjuþings.

Ráðstefnan var haldin í samvinnu Biskupsstofu (Helgisiða-og kirkjutónlistarsvið, Leikmannaskólinn) Tónskóla þjóðkirkjunnar og Organistafélagsins. Meira…

Tónlistarstefna þjóðkirkjunnar er nú til umfjöllunar á Kirkjuþingi. (sjá vef kirkjuþings: www.kirkjan.is/kirkjuthing )