Skólasetning 2004

Skólinn var settur í Grensáskirkju, föstudaginn 27. ágúst kl. 17.00
Orgelnemendum hefur aðeins fækkað síðan í fyrra en aukin ásókn er í kórstjórnarnám.

Skólinn var settur í Grensáskirkju, föstudaginn 27. ágúst kl. 17.00
Orgelnemendum hefur aðeins fækkað síðan í fyrra en aukin ásókn er í kórstjórnarnám.

Kennarar eru að mestu þeir sömu og síðasta ár. Kirkjusöngfræði I, kirkjufræði II og orgelfræði verða kenndar í fjarnámi í vetur. Einnig verður kennt námskeiðið Messuflutningur, undir umsjón Kristjáns Vals Ingólfssonar, þar sem nemendur í samfylgdarkerfi kirkjunnar (starfsþjálfun prestsefna) og nemendur Tónskólans í litúrgískum orgelleik munu starfa saman.