Framhaldsprófstónleikar Steinunnar Árnadóttur

Í tengslum við framhaldspróf Steinunnar Árnadóttur verða tónleikar í Hjallakirkju fimtudaginn 10. desember kl. 20.00. Á tónleikunum flytur Steinunn verk eftir Dietrich Buxtehude, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelssohn-Bartholdy, Jón Þórarinsson, Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson.