Kvöldbænir og Davíðssálmar

Kammerkór tónlistardeildar Listaháskóla Íslands flytur kvöldbænir og Davíðssálma eftir íslensk tónskáld í Laugarneskirkju þriðjudagskvöldið 15.mars klukkan 20:30.
Stjórnandi kórsins er Steinar Logi Helgason.