Skólaferðalag til Akureyrar

Dagana 10.-12. nóvember s.l. héldu nemendur og kennarar Tónskólans í ferðalag til Akureyrar.
Organistar Akureyrarkirkju, þau Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir tóku á móti hópnum og kynntu kórastarf kirkjunnar. Einnig hélt Sigrún Magna erindi um konur í orgeltónlist.
Fötudaginn 11. nóvember héldu orgelnemendur skólans tónleika og í framhaldi söng allur hópurinn kórvesper.

HHtþ16-6