Burtfarartónleikar Arnar Magnússonar

Þriðjudaginn 9. maí kl. 17 verða burtfarartónleikar Arnar Magnússonar í Hallgrímskirkju, en Örn lýkur einleiksáfanga frá Tónskólanum.
Á efnisskránni verða verk eftir François Couperin, Johann Sebastian Bach, Jón Leifs, Olivier Messiaen.