Framhaldsprófstónleikar Sólveigar Önnu Aradóttur

Í tengslum við framhaldspróf Sólveigar Önnu Aradóttur verða tónleikar í Hallgrímskirkju mánudaginn 15. maí kl. 17. Á tónleikunum flytur Sólveig Anna verk eftir Johann Sebastian Bach, Dietrich Buxtehude, Nicolaus Bruhns, Edward Elgar og Jón Nordal.