Vortónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2017

Laugardaginn 13. maí kl. 17 verða vortónleikar Tónskólans í Hallgrímskirkju þar sem fram koma nemendur skólans í orgelleik. Þau flytja orgeltónlist frá ýmsum tímum.