Heimsókn í Skálholt

Föstudaginn 20. apríl halda nemendur og kennarar Tónskólans í ferð í Skálholt.
Kl. 17 verða orgeltónleikar nemenda og kl. 18 syngja nemendur skólans Kórvesper ásamt sr. Kristjáni Val Ingólfssyni vígslubiskup sem tekur á móti hópnum. Flutt verður orgel og kórtónlist frá endurreisn og fram til dagsins í dag.

images