Tónleikar Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju.

Laugardaginn 17. nóvember kl. 14 í Hallgrímskirkju. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg kór- og orgelverk úr ýmsum áttum eftir Johann Sebastian Bach, Felix Mendelsohn, Cécar Franck og fleiri.

Flytjendur:
Erla Rut Káradóttir, orgel
Matthías Harðarson, orgel
Sandra Lind Þorsteinsdóttir, einsöngur
Una María Bergmann, einsöngur
Erik Waldeland, einsöngur
Kór Listaháskólans
Hjalti Nordal, fiðla
Guðmundur Andri Ólafsson, franskt horn
Erna Ómarsdóttir, franskt horn

Matthías Harðarson, stjórnandi
Þórður Sigurðsson, stjórnandi
Sunna Karen Einarsdóttir, stjórnandi

Kennarar:
Björn Steinar Sólbergsson,
Magnús Ragnarsson,
Sigurður Halldórsson

44974801_2029132963821571_4991001196249481216_n