Jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2018

Jólatónleikar Tónskólans verða haldnir í Laugarneskirkju föstudaginn 7. desember kl. 18. Þar koma fram nemendur skólans í kórstjórn og orgelleik.
 Á tónleikunum verða flutt verk tengd aðventu og jólum.

Unknown