Framhaldsprófstónleikar Tuuli Rähni

Í tengslum við framhaldspróf Tuuli Rähni verða tónleikar í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 21. maí kl. 17. Á tónleikunum flytur Tuuli verk eftir Léon Boëllmann, Nicolas De Grigny, Peeter Süda og Franz Liszt.