Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2019

Skólaslit Tónskólans verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 24. maí kl. 18. Tveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi.
Sunna Karen Einarsdóttir líkur kórstjórnarnámi.