Framhaldsprófstónleikar Páls Barna Szabó

Í tengslum við framhaldspróf Páls Barna Szabó verða tónleikar í Akureyrarkirkju föstudaginn 18. október kl. 17. Á tónleikunum flytur Páll Barna verk eftir Louis-Nicolas Clérambault, Johann Sebastian Bach, César Franck auk eigin tilbrigða við sálmalagið ‘Guð helgur andi, heyr oss nú´.