Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar 2020

Skólaslit Tónskólans verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 22. maí kl. 17.
Fjórir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þau Hrafnkell Karlsson sem líkur kirkjuorganistaprófi.
Erla Rut Káradóttir, Matthías Harðarson, Páll Barna Szabo ljúka kantorsprófi.
Erla Rut og Matthías ljúka jafnframt BA-gráðu í kirkjutónlist frá Listaháskóla Íslands.