Tónskólinn tók þátt í kirkjudögum

Tónskólinn var með sýningarbás á kirkjudögum, auk þess sem nemendur komu fram við ýmis tækifæri.

Lesa áfram

Skólaslit 2005

Tónskólanum var slitið þann 25. maí síðastliðinn. Við það tækifæri voru fluttir þættir úr Mozart Requem undir stjórn kórstjórnarnema á 3. ári.

Lesa áfram

Vortónleikar og skólaslit

Tvennir vortónleikar eru á döfinni vor og auk þess verður flutt Fauré Requiem við skólaslit.

Lesa áfram

Gjöf til Tónskólans

Skólanum hefur borist að gjöf Johannus rafmagnsorgel með tveim spilaborðum og pedal til æfinga.

Lesa áfram

Guðrún Tómasdóttir 80 ára

Guðrún Tómasdóttir varð áttræð þann 13 apríl síðastliðinn.

Lesa áfram

Velheppnað námskeið í kórstjórn

Nú er nýlokið námskeiði Anders Eby í kórstjórn. Námskeiðið var sérlega velheppnað.

Lesa áfram

Tónleikar söngnema

Nemendur Tónskólans koma fram á söngtónleikum í Grensáskirkju, sunnudaginn 10. apríl kl. 16.00. Söngkennari þeirra er Jón Þorsteinsson. Sungnir verða sálmar og andleg ljóð, ásamt sönglögum eftir Brahms, Árna Thorsteinsson, Björgvin Guðmundsson, Sigfús Einarsson og fleiri. Tónleikarnir eru hluti af vorprófum nemenda. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Námskeið í kórstjórn

Sænski kórstjórinn Anders Eby verður með masterklass í kórstjórna dagana 14. og 15. apríl næstkomandi. Anders Eby er prófessor í kórstjórn við Konunglega Tónlistarháskólann í Stokkhólmi og er að koma með kammerkór skólans í tónleikaferð til Íslands.

Lesa áfram

Nýtt í bókasafninu

Nokkuð hefur verið keypt inn af nótum undanfarið, sem vonandi kemur að gagni, bæði fyrir nemendur skólans, en einnig starfandi organista.

Lesa áfram

Kirkjudagar 2005

Nú er hafin kynning á kirkjudögum 2005, ég bendi tónlistarfólki kirkjunnar sérstaklega á þetta…