Bókasafn Sigurðar Ísólfsonar (2003)

Bókasafn Sigurðar Ísólfssonar sem er eign Félags íslenskra organleikara, hefur nú verið skráð og afhent bókasafni Tónskólans í merktum öskjum. Skráningin var unnin sem lokaverkefni í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ.

Lesa áfram

Fjarnám í almennri kirkjufræði (2003)

Grunnkúrs í almennri kirkjufræði er ný námsgrein samkvæmt námskrá Tónskólann sem fyrst var kennd nú á haustönn 2002. Fyrsta önnin var leiðsögn um Nýja testamentið sem Sr. Hreinn Hákonarson hefur kennt.

Lesa áfram

Námskeið í hljómsveitarstjórn

Áætlað er að halda námskeið í hljómsveitarstjórn í mars. Leiðbeinandi er Bernharður Wilkinson. Námskeiðið er fyrir nemendur Tónskólans og starfandi organista.

Lesa áfram

Netskóli tónskólans (haust 2002)

Stofnað hefur verið svæði fyrir Tónskóla Þjóðkirkjunnar hjá Netskólanum. Áætlað er að gera tilraun með notkun hans á næstu önn við kennslu í orgelfræði og kennslu í grunnkúrs kirkjunnar um biblíufræði.

Nemendatónleikar

Nemendatónleikar voru haldnir í Langsholtskirkju 9. desember 2002 kl. 12.00.
Flutt voru orgelverk eftir Buxtehude og Bach.

Nýjar starfsreglur um kirkjutónlist á vegum kirkjunnar

Kirkjuþing 2002 fjallaði um nýjar starfsreglur um tónlistarmál kirkjunnar. Reglurnar eins og þær voru samþykktar ásamt greinargerð má lesa á eftirfarandi slóð á vef kirkjuþings

Dreifnám í sálmafræði

Ný námsgrein bætist við í fjarkennslu nú í haust – sálmafræði sem Smári Ólason kennir.

Lesa áfram

Námskeið í hljómborðsleik

Námskeið í hljómfræði bókstafahljóma og notkun þeirra var haldið í Tónskólanum vikuna 28. október til 1. nóvember. Kennari var Gunnar Gunnarsson. Gunnar var einnig með námskeið á Ísafirði í haust.

Tónskóli Þjóðkirkjunnar er fluttur

Tónskóli Þjóðkirkjunnar er nú fluttur í nýtt húsnæði í Grensáskirkju (gengið inn að norðan) og sími, tölvupóstur og fax komið í lag eftir nokkurt hlé!

Lesa áfram

Námskeið í kórstjórn í Skálholti 11.-15.ágúst 2002

Kórstjórnarnámskeið fyrir stjórnendur barnakóra hafa verið haldin á vegum embættis Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í áratug.

Lesa áfram