Námskeið í hljómsveitarstjórn

Námskeið í hljómsveitarstjórn var haldið á vegum Tónskólans í mars. Leiðbeinandi var Bernharður Wilkinsson.

Lesa áfram

Matthias Wager hélt námskeið í spuna

Matthias Wager sem er nemendum að góðu kunnur síðan í fyrra var með námskeið fyrir nemendur Tónskólans og starfandi organista í litúrgískum spuna föstudaginn 21. febrúar og mánudaginn 24 febrúar í Hallgrímskirkju. Námskeiðið var haldið í samvinnu við Félag íslenskra organleikara.

Lesa áfram

Kynningarnámskeið

Tónskóli Þjóðkirkjunnar reiknar með að geta bætt nokkrum nýjum nemendum við næsta skólaár. Til að kynna ungum og efnilegum nemendum námið er á döfinni að bjóða einskonar kynningar námskeið.

Lesa áfram

Fjarnám í orgelfræði

Orgelfræðin verður í boði eftir áramót í fjarnámi eins og í fyrra. Þeir sem hafa áhuga á henni eru beðnir að skrá sig sem fyrst eða fyrir 6. janúar.