Fjarnám í orgelfræði

Orgelfræðin verður í boði eftir áramót í fjarnámi eins og í fyrra. Þeir sem hafa áhuga á henni eru beðnir að skrá sig sem fyrst eða fyrir 6. janúar.