Nótnaskrá

Gegnum árin hefa hlaðist upp bunkar af nótnablöðum hjá Embætti söngmálastjóra og Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Um er að ræða handrit, útgefnar nótur, afritaðar nótur og svo mætti lengi telja. Mikið af þessu hefur verið skráð á einfaldan hátt til að hægt sé að leita eftir höfundi lags eða texta eða titli tónverks. Þið getið nú nálgast þennan lista hér í pdf-formi. Þetta er endalaus listi, enda vel á fimmtaþúsund færslur, en hægt er að leita í skjalinu. Ýtið á control -F (eða slaufa-F) á lyklaborðinu og þá á að koma upp leitargluggi.