Nemendur

Um 20-30 nemendur stunda að jafnaði nám við Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Margir þeirra eru velmenntað tónlistarfólk sem leitar aukinnar starfsmenntunar á sviði kirkjutónlistar, og margir nemenda eru jafnframt þegar starfandi við kirkjur.